Fréttir frá 2018

03 6. 2018

Tímaskráningarappið Klukk er nú einnig fáanlegt á ensku og pólsku

Klukk banner 2018

Nýjasta útgáfan af Klukki uppfærist sjálfkrafa í símanum og er skipt um tungumál með því að fara í stillingar í appinu. Einfaldara getur það varla orðið. Yfir 20 þúsund manns hafa sótt Klukk síðan appið fór í loftið í febrúar 2016 og reglulegir notendur eru um 2-3000. Vonast er til að sá fjöldi aukist með þessari nýjustu útgáfu enda ca. 15% starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði fólk af erlendu bergi brotið.

Appið er ókeypis á Google play

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?