Fréttir frá 2018

03 8. 2018

Verk og vit 2018

verkogvit18 rgb highres

Á stórsýningunni Verk og vit 2018 kynna um 120 sýnendur, fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu. Sem dæmi um sýnendur má nefna húsaframleiðendur, verkfræðistofur, menntastofnanir, innflytjendur, fjármálafyrirtæki, tækjaleigur, bílaumboð, steypustöðvar, hugbúnaðarfyrirtæki og starfsmannaleigur.

 

Opnunartími Verks og vits 2018

Fimmtudaginn 8. mars kl. 17:00–21:00 (fagaðilar)

Föstudaginn 9. mars kl. 11:00–19:00 (fagaðilar)

Laugardaginn 10. mars kl. 11:00–17:00 (fagaðilar/almennir gestir)

Sunnudaginn 11. mars kl. 12:00–17:00 (fagaðilar/almennir gestir)

 

Verð aðgöngumiða

Fagaðilamiði: 2.500 kr. (gildir alla sýningardaga)

Almennur miði: 1.500 kr. (gildir laugardag eða sunnudag)

Eldri borgarar, öryrkjar, börn yngri en 12 ára og nemar fá frítt inn (laugardag/sunnudag)

 

Fjöldi viðburða er á dagskrá sýningarinnar! (sjá bækling, smella hér)

 

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?