Greinar

07 20. 2011

Atkvæðagreiðslur um kjarasamninga Landsvirkjunar og Landsnets

Við hvetjum félagsmenn okkar til þess að nýta sinn rétt og greiða atkvæði um nýgerða kjarasamninga við Landsvirkjun og Landsnet. Atkvæðagreiðsla stendur til kl. 23:59 fimmtudaginn 21. júlí.