Rafbók

05 5. 2009

Rafbók

Rafbók - netbókasafn rafiðnaðarins


Netbókasafn rafiðnaðarins

Fræðsluskrifstofan starfrækir svokallað Netbókasafn rafiðnaðaðarins, þar sem ætlunin er að hafa allt námsefni sem rafiðnaðarmenn þarfnast. Nauðsynlegt er að sækja um aðgang að safinu því aðeins skráðir notendur geta náð í kennsluefni. Þann 26. ágúst 2008 voru fyrstu íslensku kennsluheftin sett í blókasafnið og stefnt er að því að bæta kennsluefni við jöfnum höndum. Unnið að þýðingum á erlendu efni, m.a. með stuðningi sambandsins 

Sjá www.rafbok.is