Fréttir frá 2007

12 17. 2007

Núna stendur yfir umsóknarferli vegna íbúða RSÍ á Spáni og í Kaupmannahöfn

Þeir sem hafa hug á að komast í íbúðir í Torreveija á Spáni eða í íbúðir í Kaupmannahöfn næsta vor og sumar geta sótt um núna. Opnað var fyrir umsóknir 28.nóv. s.l. og er ferstur til að skila inn umsóknum til 6. jan.2008.  Tímabilið sem sótt er um er frá 19.mars til 25.sept.2008.   Hægt er að sækja um rafrænt á orlofsvefnum eða fá umsóknareyðublöð send, síminn er:  580 5200  eða netfang: gudrun@rafis.is Rafræn úthlutun fer fram þegar umsóknarfresti lýkur í byrjun jan.´08, punktastaða umsækjenda ræður alfarið niðurstöðum úthlutunar. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?