Fréttir frá 2007

12 4. 2007

Ný íbúð í Kaupmannahöfn - Nyhavn 33 -

Aðsókn félagsmanna í  íbúðir  í Kaupmannahöfn hefur farið framúr björtustu vonum. Nú í byrjun desember verður sú breyting að íbúðirnar  við Niels Hemmingsensgade og Köbmagergade fara út  en í staðinn kemur glæsileg íbúð við Nyhavn 33,  íbúðin er 130fm. að stærð á fyrstu hæð (1.sal) ofan götuhæðar, nýuppgerð og glæsileg hvar sem litið er, auk þess bjóðum við áfram glæsiíbúðina  við Toldbogade 10c .  Nánari lýsing á Nyhavn 33  kemur á orlofsvefinn innan skamms.  Núna  í desember stendur yfir umsóknarfrestur um dvöl í Kaupmannahöfn og á Spáni tímabilið frá páskum  (19.mars´08) til loka september 2008,  hægt er að sækja um rafrænt á orlofsvefnum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?