Fréttir frá 2007

11 26. 2007

-Jól undir spánarsól -

Ein íbúð er laus á Spáni um jól og áramót.   Fjölmargir íslendingar kjósa að eyða þessum hátíðardögum erlendis ár eftir ár, hvers vegna ekki að prófa. Veðurfar á þessum árstíma er milt og meðalhiti sagður vera 15-18°C  Beint flug á vegum nokkura aðila er héðan til Alicante og flugtími um 5 klst.  Kannaðu málið  í síma  580 5200

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?