Fréttir frá 2007

01 18. 2007

Vetur á Skógarnesi við Apavatn

Vetrarstemming 17 janúar við ApavatnÞað er oft allt eins fallegt á Skógarnesinu á veturna og á sumrin Það er oft ekki síður fallegt á veturna við Apavatn en á sumrin. Þessi mynd var tekinn 17. jan. Vatnið er ísilagt og sólin lágt á loft þó svo klukkan sé einungis 14.00. Séð yfir dæluhús  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?