Fréttir frá 2014

10 28. 2014

Ítrekun - Bókanir á orlofshúsum janúar til maí 2015

Logo RSÍKl. 9.00, mánudaginn 3. nóvember n.k., verður opnað fyrir leigu orlofshúsa innanlands tímabilið janúar 2015 til og með maí, að páskatímabilinu undanskyldu. Fyrirkomulag er "fyrstur kemur, fyrstur fær.".

Leigutími er að þörfum hvers og eins. Helgarleiga er alltaf frá kl.15.00 á föstudegi til kl. 12.00 á mánudegi, hægt er að bæta við dögum að vild, eða leigja í orlofshús í miðri viku einn sólarhring eða fleiri.

Athugið að fljótlegast er að ganga frá pöntunum í gegnum orlofshúsavefinn en gott er að prófa aðgang að svæðinu einhverjum dögum áður en tímabilið opnar.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?