Fréttir frá 2014

11 16. 2014

Félagsfundir að hefjast

Logo RSÍRafiðnaðarsamband Íslands mun halda félagsfundi næstu tvær vikurnar þar sem farið verður yfir stöðu mála í kjaraviðræðum og einnig niðurstöður viðhorfskönnunar sem hófst í lok október. Hvetjum við félagsmenn til þess að fjölmenna á fundina. Fundaráætlun er eftirfarandi en óskir um fleiri fundarstaði má senda tölvupóst á kristjan@rafis.is og munum við reyna að verða við óskum um slíkt.

Mánudagur 17 nóvember,  kl. 12:00  Selfoss,  Hótel Selfoss
Fimmtudagur 20 nóvember,  kl. 12:00  Akureyri  Strikið
Fimmtudagur 20. nóvember,   kl. 17:00    Sauðárkrókur  Mælifell
Mánudagur 24. nóvember,  kl. 12:00  Neskaupsstaður  Egilsbúð
Þriðjudagur 25. nóvember,  kl. 12:00  Reykjavík  Grand hótel
Miðvikudagur 26. nóvember,  kl. 12:00  Borgarnes  Landnámssetrið
Fimmtudagur 27. nóvember,  kl. 12:00  Reykjanesbær  Icelandair hótel

Boðið er upp á hádegisverð á fundunum eða kaffi og með því þegar fundir eru seinni part dags.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?