Fréttir frá 2016

09 29. 2016

Stafir lífeyrissjóður og Sameinaði lífeyrissjóður sameinaðir

StafirLogoÍ dag voru haldnir aukaársfundir hjá Stöfum lífeyrissjóði og Sameinaða lífeyrissjóðnum þar sem tillögur stjórna sjóðanna um sameiningu sjóðanna voru teknar fyrir hjá hvorum sjóði fyrir sig. Það er skemmst frá því að segja að sameining var samþykkt einróma hjá báðum sjóðum og því var haldinn stofnfundur nýs lífeyrissjóðs í kjölfarið. Á stofnfundi var tilkynnt um nafn nýs sjóðs og var það Birta lífeyrissjóður. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Meðfylgjandi er mynd af nýrri sameiginlegri stjórn nýs sjóðs.

Stjorn Birta

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?