Fréttir frá 2016

10 6. 2016

Evrópsk vinnuverndarvika

vinnuvernd2016 2

Vinnuvernd alla ævi - Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2016

Vinnuvernd alla ævi (dagskrá)

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. október frá kl. 13 - 16

Ráðstefnustjóri: Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu.

Ráðstefnan er öllum opin, aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg.(skráning hér)

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?