Fréttir frá 2019

05 29. 2019

Tjaldsvæðið Skógarnesi

Apavatn2009(2)

Búið er að opna tjaldsvæðið á Skógarnesi. Svæðið kemur að mestu leyti vel undan vetri. Síðasta sumar var blautt sem hafði áhrif á grasflatirnar. Af þeim sökum verður A svæðið lokað fyrst um sinn. Flatirnar líta hins vegar vel út á hinum svæðunum og ekkert til fyrirstöðu að skella sér í útilegu. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?