Fréttir frá 2019

09 6. 2019

Golf Minningarmót Stefáns Ó. Guðmundssonar

 

kalfatjarnarvollur

Minningarmót Stefáns verður haldið 15 sept á Kálfartjarnavelli Vatnsleysuströnd

Ræst verður út á öllum teigum kl 10 súpa og eitthvað með því á eftir hring.

Spilað verður Texas scramble, tveir saman í liði, samalögð forgjöf deilt með 3.

Gestir velkomnir

Verðið er 3,500 kr á mann og er innifalið eftirfarandi:

 

Teiggjöf
Golfhringur.
Pulsa í hálfleik
Súpa og brauð á eftir

Vinsamlegast skráið ykkur hér og takið fram forgjöf (smella hér)

Kveðja.
Golfnefnd RSÍ

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?