Fréttir frá 2019

11 26. 2019

Kjarasamningar undirritaðir við HS Veitur og RARIK

Banner Kjarasamningur undirritadurÍ gær var skrifað undir kjarasamning við HS Veitur og var samningurinn kynntur fyrir félagsmönnum seinnipartinn í dag. Síðan var skrifað undir kjarasamning við RARIK í dag en unnið er að því að gera kynningarefni og verður samningurinn kynntur fyrir félagsmönnum á föstudagsmorgun og hefst þá atkvæðagreiðsla uppúr því. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?