Fréttir frá 2020

06 4. 2020

Tjaldsvæði á Skógarnesi og í Miðdal - bóka þarf fyrirfram

Apavatn2009(10)

Minnum félaga okkar, sem hyggja á útilegu um helgina í góða veðrinu, á breytt fyrirkomulag vegna greiðslu fyrir tjaldstæði í Miðdal og á Skógarnesi. Bóka þarf tjaldstæði fyrirfram, bókað er á orlofsvefnum,innskráning með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Yfirlitsmyndir af svæðunum eru á vefnum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?