Fréttir frá 2020

10 21. 2020

44. ÞING ASÍ

 asi thing 2020

44. þing ASÍ fer fram í dag með tæplega 300 þingfulltrúum. Þingið er rafrænt og verður þingsetningin og ávörp í opnu streymi. Rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu svo lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum en reiknað er með þinglokum á öðrum tímanum í dag.

Á þessu þingi verða kjarnaatriðin, samkvæmt lögum ASÍ, afgreidd en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu.

Sjá dagskrá og aðrar upplýsingar á sérstökum þingvef ASÍ (smella hér) 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?