Fréttir frá 2020

11 17. 2020

Fjarvinna (samkomulag ASÍ og SA síðan 2006)

asi rautt

Á þessum Covid tíma er stór hópur launafólks sem vinnur að heiman og margir að velta fyrir sér hvaða reglur gilda um fjarvinnu.

Við viljum benda á samkomular sem undrritað var í 5. maí 2006 um slíka vinnu.

Samkomulag ASÍ og SA (smella hér)

Upplýsingar á vef ASÍ (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?