Fréttir frá 2021

04 8. 2021

Námskeið í boði á Akureyri 28.- 30. apríl

rafmenntlogo banner

 

Stýringar - iðntölvur I
28. - 30. apríl
kl: 8:30 - 17:00

Viðfangsefni námskeiðsins er viðbót sem byggð er ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

Ef langt er liði frá sveinsprófi er mælt með að þátttakendur taki undirbúningsnámskeiðið í PLC stýringum

Farið verður yfir gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þá er fjallað um stöðluð hliðræn merki og forritun þeirra, farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum. Flæðirit og forrit eru gerð eftir lýsingum, slegin inn og prófuð í iðntölvum tengdum hermum.

Einnig eru gerð flæðirit og forrit þar sem fram koma bæði stafræn og hliðræn merki og þau prófuð í iðntölvum tengdum hermum.

Skráning (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?