Fréttir frá 2021

09 24. 2021

Þjónustukönnun RSÍ - þitt álit skiptir máli!

thjonusta banner1300 400Í dag hófst þjónustukönnun RSÍ en allt félagsfólk í aðildarfélögum RSÍ fékk sendan tölvupóst í morgun með hlekk á könnunina. Við hvetjum félagsfólk til þess að taka þátt í þessari könnun, við viljum fá þitt álit á þeirri þjónustu sem þú hefur nýtt þér hjá okkur. Kíktu á tölvupóstinn þinn og athugaðu hvort þú hafir ekki örugglega fengið tölvupóstinn.

Ef þú fékkst ekki tölvupóst þá hvetjum við þig til þess að fara inn á "mínar síður" og athuga hvaða tölvupóstfang er skráð í kerfinu. Þú getur uppfært upplýsingar um þig þar, smelltu hér til þess að fara á "mínar síður"!

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?