Félag Sýningarstjóra við Kvikmyndahús.

 

 

NÝTT
Myndir úr 70 ára afmæli F. S. K.
Aðsent efni
Saga F.S.K.
A.T.H.
Gömlum myndum af bíóhúsum tækjabúnaði og starfsemi þeirra er hægt að senda á rpbryn@gmail.com
Gott er að hafa smá texta með myndum.


vefstjóri


 

Yfir Sýningarstjóri Sambíóana
Þröstur Árnason

Friðjón Guðmundsson
 
Sambíóin Álfabakka

6  salir.


Þröstur Árnason

Þröstur Árnason

Véi í sal 1

Garðar Árnason

Garðar Árnason

Vél í Sagabíó sal A

Rúnar Páll Brynjúlfsson

Jón þræðir endless platta í Sagabíó sal A

Jón þræðir endless platta í Sagabíó sal A

Jón þræðir endless platta í Sagabíó sal A

Endless platti í Sagabíó sal A

Endless platti í Sagabíó sal A

Jón þræðir endless platta í Sagabíó sal A

Jón þræðir endless platta í Sagabíó sal A

Magnarastæða í Sagabíó sal A

Þorvaldur Árnason


Nýtt og betra Sambíó Álfabakka
 


Glæsilegt andyri Sambíóanna Álfabakka

 
Félagsmönnum í FSK var boðið í opnun á nýstandsettu Sambíói Álfabakka viljum við óska þeim feðgum og fjölskyldum þeirra
til hamingju með stórglæsilegt kvikmyndahús og þökkum við fyrir góðar og vel útilátina veitinga. 
Hér koma nokkrar myndir sem voru teknar við þetta tækifæri.

VIP salur Sambíóanna

Inngangur í sal 2 og 1

Árni Samúelsson á tali við Óskar Steindórsson fyrrverandi sýningarmann Eyjabíós Vestm., Hafnarbíós og Regnbogans.

Þröstur Árnason

Óskar og Þröstur

Jón Pétursson Formaður F.S.K.

Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi sýningarmaður í Trípolíbíó
og Tónabíó

Óskar Steindórsson og Jóhann Sigurjónsson

Brynjar Hartmannsson

Pétur Pétursson fyrrverandi sýningarmaður í Austurbæjarbíói og Sigríður L. Sigurðardóttir

Glæsilegar veitingar í boði Sambíóanna

John Stephens og Ingólfur Arnarsson sem sáu um uppseningar á tækjum í VIP salin og stillingar á hljóðkerfi í öllum sölum

John Stephens og Ingólfur Arnarsson sem sáu um uppseningar á tækjum í VIP salin og stillingar á hljóðkerfi í öllum sölum

Björn og Alfreð Árrnasynir

Þorvaldur, Árni, Björn og Alfreð að máta VIP salinn

Einar í Kringlubíó ásamt Steinunni Mörtu Gunnlaugsdóttur

Gestir að máta stólana í VIP sal
 

Björn Árnason ásamt arkitektinum Guðbjörgu Magnúsdóttur

Forstjórinn Árni Samúelsson ásamt ?

Tekið á veitingunum

Daníel Traustason rekstastjóri Sambíóana Snorrabraut og Björg Andresdóttir

Guðný Ásberg eiginkona Árna Samúelssonar ásamt Ómari Friðleifssyni yfirmanni myndbandadeildar Sanbíóanna

Þorvaldur Árni og Ólafur Sæmundsson yfiir smiður Sambíóanna

Snorri Magnússon, ?  og Óli Sæm ánægðir í verkslok

Ánægður með velheppnaðar breytingar.
 
   Rafiðnaðnarsamband Íslands    Stórhöfða 31   112 Reykjavík   sími 580 5200    fax 580 5220