Félag Sýningarstjóra við Kvikmyndahús.

 

 

NÝTT
Myndir úr 70 ára afmæli F. S. K.
Aðsent efni
Saga F.S.K.
A.T.H.
Gömlum myndum af bíóhúsum tækjabúnaði og starfsemi þeirra er hægt að senda á rpbryn@gmail.com
Gott er að hafa smá texta með myndum.


vefstjóri

Selfossbíó
 

 

2 salir
Selfossbíó

“Nýja” Selfossbíó var oppnað 11.des 2004 og er allt hið glæsilegasta og var ekkert til sparað við uppsetningu þess til að gæði og þægyndi yrðu eins og best gerðist í kvikmyndahúsum í heiminum í dag. Bíóið bíður upp á tvo glæsilega sali ný og þægileg sæti með gott rými fyrir fætur og góðan halla á milli sætaraða. Hljóðkerfið er það besta sem völ er á fyrir þessar stærðir bíósala, þeir eru með Dolby Digital gæðum og allar þær kröfur sem THX staðallinn gerir, enda stillt með THX tækjum, sumir bíó gúrúar hafa meira að segja haft að orði að hér í Selfossbíó sé besta sound í bíó sem þeir hafi heyrt.

 

 

 

 

 

Plaggatveggur

Sýningarvél Sal-1

Sýningarvél Sal-2

Plattar Sal-2

Sýningarvél Sal-2

Sýningarklefinn

Sýningarvél og magnarastæða Sal-2

Plattar Sal-1

Magnarastæða Sal-1

Magnarastæða Sal-2

Sýningarvél Sal-2

Axel sýningarmaður

Aðstaða fyrir samansetningar á spólum

Sýningarvél Sal-2

Sýningarvél Sal-1

Inngangur og miðasala

Plaggatveggur

Tröppur niður í salina

Selfossbíó að utan

   Rafiðnaðnarsamband Íslands    Stórhöfða 31   112 Reykjavík   sími 580 5200    fax 580 5220