Félag Sýningarstjóra við Kvikmyndahús.

 

 

NÝTT
Myndir úr 70 ára afmæli F. S. K.
Aðsent efni
Saga F.S.K.
A.T.H.
Gömlum myndum af bíóhúsum tækjabúnaði og starfsemi þeirra er hægt að senda á rpbryn@gmail.com
Gott er að hafa smá texta með myndum.


vefstjóri

Siglufjörður

Kristinn Guðmundsson við sýningarvélarnar í Nýja Bíó Siglufirði.
Bíó-Saga Siglufjarðar


Séð fram í salinn þarna voru 400 sæti


Séð aftur í salinn


 


RCA Brencet sýningarvélar frá 1947, alltaf í góðu lagi og vel við haldið fram á "síðasta dag". Þarna er búið henda kolbogaljósgjafanum og komin "X-on" í staðin.


Húsið sjálft, Nýja Bíó á Siglufirði, sem hýsti auk kvikmyndasalarins, sem jafnframt var notaður sem dans og veitingasala, (undir það síðasta), vínveitingabar og kaffihús (Bíó Café) BíóGrillið, sjoppa, framköllunarstofa og Videoleiga. Allt rekið af sama aðila, það er Nýja Bíó hf. eign undirritaðs og fjölskyldu, í um 17 ár.
 


Síð inn á Bíó Café, þar sem bíógestir gætu fengið sér bjór, kaffi og annað góðgæti, fyrir, í hléi, eða á eftir bíó. Stundum var fleira fólk á barnum,en í bíó, seinni tímabil kvikmyndasýninga á Sigló, sem lauk árið 1999.

Bestu kveðjur
Steingrímur Kristinsson
   Rafiðnaðnarsamband Íslands    Stórhöfða 31   112 Reykjavík   sími 580 5200    fax 580 5220