Félag Sýningarstjóra við Kvikmyndahús.

 

 

 

NÝTT
Myndir úr 70 ára afmæli F. S. K.
Aðsent efni
Saga F.S.K.
A.T.H.
Gömlum myndum af bíóhúsum tækjabúnaði og starfsemi þeirra er hægt að senda á rpbryn@gmail.com
Gott er að hafa smá texta með myndum.


vefstjóri

 
Tilgangur Félagsins

 

Félagið heitir "Félag sýningarmanna við Kvikmyndahús Skammstafað F.S.K.  Starfsvæði þess er allt landið. Stjórn þess, heimili og varnarþing, skal vera í Reykjavík.  Félagið er aðili að Rafiðnaðarsambandi Íslands sem er aðili að Alþýðusambandi Íslands. Tilgangur félagsins er að efla samstarf meðal Sýningarmanna við kvikmyndahús hér á landi, styðja hagsmuni þeirra og réttindi á allan löglegan hátt og vinna í samvinnu við önnur verkalýðsfélög og R.S.Í. að framgangi allra þeirra mála, er verða mega til aukinna réttinda, menningar og bættra kjara alþýðunnar. 

 

   Rafiðnaðnarsamband Íslands    Stórhöfða 31   112 Reykjavík   sími 580 5200    fax 580 5220