Vinnustaðaskírteini

08 26. 2015

Vinnustaðaskírteini

Vinnustaðaeftirlit og vinnustaðaskírteini

Þann 15. ágúst 2010 tók gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum byggt á lögum
um sama efni. Vinnustaðaskírteinum er ætlað að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á vinnumarkaði.
Með viðbótarsamkomulag ASÍ og SA frá 5. maí 2011 bættust við nýjar atvinnugreinar, þar sem skylt er að bera
vinnustaðaskírteini. Þá gerðu ASÍ og SA viðbótarsamkomulag 16. apríl 2013 sem felur m.a. í sér að enn fleiri
atvinnugreinar falla undir samkomulagið.
Samkvæmt staðali Staðlaráðs Íslands ÍST 132:2012 ber nú að skrá starfsheiti starfsmanna á vinnustaðaskírteinin.

Nánar (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?