Greinar

05 11. 2010

Rafiðnaðarsambandið úthlutar styrkjum

Rafiðnaðarsamband Íslands hélt Sambandsstjórnarfund sinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, síðasta fimmtudag og föstudag 6. og 7 mai.
_MG_7583
Í tilefni fundarins úthlutaði styrktarsjóður félagsins myndalegum fjárstyrkjum til góðgerðamála sem alls námu einni miljón króna.
Hæsta styrkinn 500 þúsund hlaut Íþróttafélagið Örvar á Fljótsdalshéraði.  Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins á Norðfirði hlutu 250 þúsund.  Áhugahópur um kaup á
hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási, Fellabæ og Hallormsstað hlaut 250 þúsund.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?